RJÚPA - kjóll
RJÚPA - kjóll

RJÚPA - kjóll

Regular price 6.900 kr Sale

Ástæða fyrir nafnavalinu á þessum kjól er að hann mun breyta um lit þegar líður á veturinn, rétt eins og Rjúpan gerir. Fyrstu tvær litasamsetningar eru komnar í netverslunina, og aðrar munu koma í staðin þegar þessar seljast upp. Takmarkað magn verður til af hverjum lit. Kjóllinn er saumaður úr undurmjúku og léttu viscose efni með teygju, svo það er einstaklega þægilegt að vera í honum.  Hægt er að fá kjólana upp í stærð 12 ára, en þeir eru ekki til á lager nema upp í stæð 8, svo stærri stærðir verða saumaðar eftir pöntun, og fást aðeins í netversluninni. 

Má þvo í vél á 30 og litirnir halda sér fullkomlega.

 

This dress has its name from a bird that changes its color in winter, Rjúpa, the dress will also be changing its color through the winter, first two colors mixes are available now. Do you prefer navy or tomato red?

The fabric is soft viscose so it is super soft and comfortable. Can be washed on 30 Celsius in a machine.