NÆTURGALI -kjóll

NÆTURGALI -kjóll

Regular price 8.900 kr Sale

Næturgali er saumaður úr lífrænu bómullarefni sem var sérprentað fyrir dóttur. Yfirleitt fá flíkurnar stutt nöfn en skrautlegu fuglarnir á næturhimni  í munstrinu á þessum fallegu og sparilegu kjólum, hljóta að vera nærurgalar.  Fínn kjóll  í afmælispartý ... og öll önnur partý. 

 

Næturgali means Nightingale which is the name of this beautiful dress, the pattern of colorful birds flying  at night fits the name perfectly. It is printed on organic cotton specially for dottir.

Perfect for a party.